Heim
Tilbaka

 

ALFA Steel frá Tékklandi 

Alfa cal.22LR rúlla, međ stillanlegum keppnisskeftum, LPA stillanlegum sigtum, kemur í tösku. Sérhönnuđ í keppni skv.reglum STÍ og ISSF í greininni STÖĐLUĐ SKAMMBYSSA og SPORT SKAMMBYSSA. Eins er hún tilvalin í SILÚETTU međ skefti án stillanlegs undirleggs.

Alfa cal.38 Special og cal.32 S&W rúlla, međ mótuđum keppnisskeftum, LPA stillanlegum sigtum og í tösku. Sérhönnuđ í keppni skv.reglum STÍ og ISSF í greininni GRÓF SKAMMBYSSA

  • Keppnisskefti
  • Stillanlegur gikkur
  • Stillanleg keppnissigti
  • Rúlla tekur 6 skot
  • Hlauplengd er 152 mm
  • Heildarlengd er 295 mm
  • Heildarţyngd er 1390 grömm
  • Sérhannađar í Stađlađa-,Sport- og Grófa skammbyssu skv reglum STÍ og ISSF
  • Fáanlegt skefti fyrir silúettuna

 

Stillanleg LPA sigti

Stillanlegur undirpúđi á skefti

Mótuđ orginal skefti

Frábćr verđ á ţessum gćđagripum. Hafiđ samband viđ skrifstofuna.

 

Copyright © 2010 Guđmundur Kr. Gíslason   ...........
Síđast breytt: 
06 apríl 2017            

Hamraborg 5 - 200 Kópavogi - (Iceland) Sími +354 544 8790  Rafpóstur (email) isnes(hjá)isnes.is