Heim
Tilbaka

 

B.Rizzini haglabyssurnar víðfrægu getum við nú útvegað með litlum fyrirvara.

Ítalíumeistaratitillinn í skeet vannst einmitt á Rizzini nú fyrir stuttu, en LUDOVICO Di Maio sigraði á 147 dúfum. Hann hefur skotið með Rizzini undanfarin ár með fínum árangri. Nánari úrslit eru hérna

Kíkið á www.rizzini.it og athugið hvernig ykkur líkar.

 

Copyright © 2010 Guðmundur Kr. Gíslason   ...........
Síðast breytt: 
06 apríl 2017            

Hamraborg 5 - 200 Kópavogi - (Iceland) Sími +354 544 8790  Rafpóstur (email) isnes(hjá)isnes.is