Uncategorized

Sako Carbon Wolf væntanlegur í sumar

Sako kynnti nýjan riffil á IWA sýningunni í Þýskalandi, Sako 85 CarbonWolf. Hann kemur í carbon-skefti og með stillanlegu afturskefti.

By | mars 13th, 2018|Uncategorized|Slökkt á athugasemdum við Sako Carbon Wolf væntanlegur í sumar

Merkel með nýjan RX Helix riffil, Speedster

Merkel í Þýskalandi var að kynna nýtt módel af RX Helix rifflinum sem heitir SPEEDSTER. Um er að ræða nýja lögun á skeftinu og eins er það með hækkanlegum kinnpúða. Þrjár mismunandi stærðir af afturpúðanum eru einnig fáanlegar. Sýnishornið er væntanlegt á vördögum.

By | mars 13th, 2018|Uncategorized|Slökkt á athugasemdum við Merkel með nýjan RX Helix riffil, Speedster

Victrix frá Beretta kynnti nýjan 300m keppnisriffil

Fyrirtækið VICTRIX sem er í Beretta fjölskyldunni, kynnti nýjan keppnisriffil, CERBERUS, fyrir ISSF-greinina 300m. Hann verður fáanlegur í helstu hlaupvíddunum :  .308 Win Match (1/11 - 30”) - .308 Win Match (1/10 -32”) - .308 Win (1/11 - 30”) - 6,5 Creedmoor (1/8,5 - 30”) - 6,5x47 Lapua (1/8,5 - 30”) - 6 XC (1/8,5 [...]

By | janúar 26th, 2018|Uncategorized|Slökkt á athugasemdum við Victrix frá Beretta kynnti nýjan 300m keppnisriffil

Sako og Tikka kynntu ný módel

Sako og Tikka kynntu ný módel á byssusýningunni í LasVegas í vikunni. Sako kynnti Black Wolf, Finnlight 2 og TRG22/42 A1. Tikka kynnti T1x í cal.22lr og 17hmr. Bækling Sako má sækja hérna.  Bæklingur Tikka er hérna. Allar nánari upplýsingar má svo finna á heimsíðum þeirra SAKO og TIKKA.

By | janúar 26th, 2018|Uncategorized|Slökkt á athugasemdum við Sako og Tikka kynntu ný módel

VICTRIX Tactical rifflarnir

Vegna fjölda fyrirspurna um verðin á VICTRIX Tactical rifflunum þá liggja þau hérna fyrir. Nánari lýsingar á þeim eru svo aðgengilegar á heimasíðu þeirra, www.victrixarmaments.com VICTRIX PRO LIST

By | janúar 11th, 2018|Uncategorized|Slökkt á athugasemdum við VICTRIX Tactical rifflarnir

Eitthvað spennandi framundan hjá SAKO og TIKKA

Á heimsíðum SAKO og TIKKA  má sjá að eftir 20 daga munu þeir kynna eitthvað nýtt og spennandi !!

By | janúar 3rd, 2018|Uncategorized|Slökkt á athugasemdum við Eitthvað spennandi framundan hjá SAKO og TIKKA

ELEY skotaframleiðandinn 190 ára

Eley Ltd. skotaframleiðandinn breski fagnar 190 ára afmæli sínu í ár

By | janúar 3rd, 2018|Uncategorized|Slökkt á athugasemdum við ELEY skotaframleiðandinn 190 ára

Beretta fatnaðurinn kominn í ýmsum gerðum

Kíkið á úrvalið af Beretta fatnaðinum. Hágæða föt á fínu verði.           

By | nóvember 24th, 2017|Uncategorized|Slökkt á athugasemdum við Beretta fatnaðurinn kominn í ýmsum gerðum

Ný módel í CZ-línunni komin

Ný módel hafa bæst í CZ cal.22 rifflalínuna, CZ455 Thumbhole Yellow sem er með nýjum stillanlegum gikk og flútuðu hlaupi. Hitt módelið er CZ455 Stainless með ryðfríu hlaupi og mjúku plastskefti.

By | nóvember 24th, 2017|Uncategorized|Slökkt á athugasemdum við Ný módel í CZ-línunni komin

CZ keppendur á sigurbraut í þrautaskotfimi

Frétt frá CZ í Tékklandi: Between 27th August and 3rd September 2017, the IPSC championship Handgun World Shoot XVIII took place in Châteauroux, France. This eagerly awaited contest of the best shooters in the world saw the participation of the CZ factory team as well. The most successful was Maria Gushchina who became the world [...]

By | september 8th, 2017|Uncategorized|Slökkt á athugasemdum við CZ keppendur á sigurbraut í þrautaskotfimi
Load More Posts