Lýsing
Sigtin: | Grúppa of lág: Réttsælis U ( 1 klikk= 9,5mm á 50 m ) | |||||
Grúppa of há: Rangsælis H ( 1 klikk= 9,5mm á 50 m ) | ||||||
Grúppa til vinstri: Réttsælis B ( 1 klikk= 9,0mm á 50m) | ||||||
Grúppa til hægri: Rangsælis V ( 1 klikk= 9,0mm á 50m) |
Gikkurinn: | ||
1. Gikkþyngd : | Réttsælis eykur þyngd | |
2. Gikkstaða: | Losið skrúfu og snúið öllu gikkverkinu til að breyta afstöðu. |
|
3. Gikkhæð: | Losið til að breyta hæð gikksins | |
4. Gikksnerting: | Réttsælis minnkar snertingu, (dragið) |
Athugið ! | |
Gikknum má ekki snúa á öxlinum. Raufarnar á gikknum og öxlinum verða að standast á og öllu gikkverkinu verður að snúa í einu. Sjá lið nr.2. Gikkstaða, hér að ofan. |
Þurrskot : | |||||||||||
1. Opnið skothólfið lítillega og kannið hvort | |||||||||||
byssan sé ekki tóm. | |||||||||||
Stilla gikkinn: | 2. Passið að skotpinnagormurinn sé örugglega | ||||||||||
1. Spennið „set“ gikkinn | ekki spenntur. Sjá leiðbeiningar „Stilla gikkinn“ | ||||||||||
2. Snúið skrúfu nr. 4 réttsælis þar til hann smellir af. | 3. Þegar gormurinn er afspenntur og opnunar- | ||||||||||
3. Snúið skrúfu nr. 4 rangsælis um 1/4 úr hring. | armurinn í öftustu stöðu, má spenna “ set“ gikkinn | ||||||||||
4. Spennið og smellið af til að prófa. | og hleypa af, án þess að skemma pinnann. | ||||||||||
5. Stillið skrúfu nr. 1 að réttri þyngd. | |||||||||||
Hreinsun: | |||||||||||
1. Skoðun, hreinsun og olíuáburður, er að háð hversu | |||||||||||
mikið er skotið en mælt er með því að gera það | |||||||||||
Geymsla á byssunni : | á 3ja mánaða fresti hið minnsta. | ||||||||||
1. Spennið “ set “ gikkinn. | 2. Skotstæði má hreinsa með olíuvættum nylon bursta. | ||||||||||
2. Takið um hleðsluarminn neðan úr skeftinu | 3. Alla málmhluti þarf að olíuhreinsa með mjög litlu | ||||||||||
og opnið skothólfið lítillega. | magni af olíu og strjúka svo að mestu af með klút. | ||||||||||
3. Smellið af með gikknum. | 4. Hlaup þarf að heinsa með solvent (t.d. Hoppe´s nr.9) | ||||||||||
4. Þá ætti spennan að vera farin af skotpinnanum. | Fara þarf svo gegnum hlaupið með olíuvættum klút | ||||||||||
5. Ef hleðsluarmurinn er kominn í öftustu stöðu, | og þerra að mestu. Athuga þarf að fyrsta skot eftir | ||||||||||
þá ætti spennan að vera farin af gikknum. | hreinsun getur verið „flyer“. Hreinsistöngin fyrir | ||||||||||
6. Kannið þetta með því að opna arminn lítillega, | hlaupið, kemst í gegnum skeftið að aftan. Ekki þarf | ||||||||||
og ef einhver spenna virðist í honum, bendir það | því að losa skeftið frá til þess. | ||||||||||
til þess að skotpinninn sé óvirkur. | 5. Viðarolíu má nota á skeftin en oftast nægir að þvo | ||||||||||
7. Ef armurinn virðist vera laus, þá er ennþá spenna | þau með rökum klút. | ||||||||||
á skotpinnagorminum, og nauðsynlegt að fara aftur | 6. Ef geyma á byssuna til lengri tíma er æskilegt að hafa | ||||||||||
yfir ofangreint. | töluverða olíuhúð á öllum málmflötum. |