Lýsing
Kahles Helia RF-M 7×25 fjarlægðarmælir með 7x stækkun, 2000 metra drægni, leiðréttir gagnvart halla, mælir hita og loftþrýsting, víðsýni 117m/1000m, þyngd aðeins 214 grömm með batteríum sem endast í um 4000 mælingar.
101.000 kr.
Stækkun | 7 |
Framlinsustærð (mm) | 25 |
Augnfjarlægð (mm) | 15 |
Skoðunarsvið (m/1,000 m) | 117 |
Skoðunarsvið (°) | 6.7° |
Sjáanlegt skoðunarsvið (°) | 46° |
Útgangssjónsvið (mm) | 3.6 |
Fókusstillingarsvið(diopter) | +/– 4 |
Hæð x Breidd x Dýpt (mm) | 78 x 37 x 102 |
Þyngd (g) | 214 |
Nær fókus (m) | 10 |
Birtumagnsstuðull (ISO 14132-1) | 13.2 |
Mælingasvið (m) | 10-2,000 |
Mælinganákvæmni (m) | +/– 1 uppí 100 +/– 2 uppí 1,000 +/– 0.5% yfir 1,000 |
Mælingarhraði (s) | 1 |
Birtustillingar | 5 |
Laser flokkur | 1M |
m/yds skjástilling | ✔ |
Skönnunarvegalengd | ✔ |
Halla leiðrétting | ✔ |
Hitamæling | ✔ |
Loftþrýstingsmæling | ✔ |
Rafhlöðulíf (mælingafjöldi) | 4,000 |
Kahles Helia RF-M 7×25 fjarlægðarmælir með 7x stækkun, 2000 metra drægni, leiðréttir gagnvart halla, mælir hita og loftþrýsting, víðsýni 117m/1000m, þyngd aðeins 214 grömm með batteríum sem endast í um 4000 mælingar.
Framleiðandi |
---|