BRX1 Beretta riffillinn kominn í sýningarsalinn

Fyrsta eintakið af Beretta BRX1 rifflinum er komið í sýningarsalinn. Endilega kíkið við og sjáið með eigin augum. Hann verður svo fáanlegur af lager seinni part ársins og í byrjun þess næsta.