Nýju SAKO 100 rifflarnir voru að koma í salinn. Fengum bæði timbur sem og Carbon útgáfuna. Sjá nánar hérna.
Category: Bæklingar
Ný Beretta Sporting haglabyssa að koma
Nýr kostur í Sporting haglabyssum var kynntur hjá Beretta í vikunni. Þessi kemur í lagskiptu skefti, með breiðari lás, Optima borun, stillanlegum kinnpúða, stillanlegri gikklengd…… hún er að fá frábæra …
BERETTA 2021 bæklingurinn er kominn
Berretta 2021 bæklingurinn er kominn á netið og er hægt sækja hann hérna.