Nýju SAKO 100 rifflarnir voru að koma í salinn. Fengum bæði timbur sem og Carbon útgáfuna. Sjá nánar hérna.
Category: Fréttir
Ný Beretta Sporting haglabyssa að koma
Nýr kostur í Sporting haglabyssum var kynntur hjá Beretta í vikunni. Þessi kemur í lagskiptu skefti, með breiðari lás, Optima borun, stillanlegum kinnpúða, stillanlegri gikklengd…… hún er að fá frábæra …
Sako kúlur cal.22/224 55gr
Sako kúlur cal.222,223,22-250 – Gamehead – 100 stk í pakka Hleðslutöflur
LOKAÐ 5.- 16.nóvember
Það verður lokað hjá okkur dagana 5. til 16.nóvember.
Rjúpnaveiðin að hefjast á morgun
Nú er rjúpnaveiðin að hefjast á morgun. Haglabyssurnar frá Beretta ættu að geta þjónað flestum ágætlega og má sjá úrvalið hérna af tvíhleypum og hérna af hálfsjálfvirkum.
Gæsaveiðitíminn hefst á morgun
Er ekki kominn tími til að uppfæra veiðigræjurnar og bæta enn einni Berettunni við í safnið ? Úrvalið má sjá hérna
Ný riffill frá CZ kynntur í dag
Nýr riffill í CZ600 línunni var kynntur í dag, Módel 600 MDT PRS-kemur í tveimur kaliberum, .308 með 10″ twisti og 6mm Creedmoor með 7″ twisti, þyngdin er 5,3-5,6kg. Hlauplengd …
Sako 90 kominn í sýningarsalinn
Vorðum að fá nokkra Sako 90 riffla í sýningarsalinn. Nauðsynlegt fyrir alla Sako unnendur að handleika þetta nýja módel.
Nýtt umhverfi til að skoða Berettur
Beretta var að kynna nýjan valkost til að skoða byssurnar þeirra á skjánum. Þarna er hægt að skoða hin ýmsu módel í þrívídd, snúa þeim á alla kanta og skoðað …
Vinstri handar rifflar til á lager
Við eigum nokkra Tikka veiðiriffla til á lager í VINSTRI handar útgáfum : T3x LITE cal.6,5×55, 22,4” hlaup, ósnittaður…….. T3x LITE cal.6,5crm, 20” hlaup, snittaður M14….. T3x LITE cal.308, 20” …