CZ 457 til í ýmsum útgáfum

CZ457 cal.22 rifflarnir eru til í ýmsum útfærslum. Þessi CZ457 Thumbhole Varmint var mjög vinsæll í fyrri útgáfu og er nú kominn í nýju línunni. Já og ekki sakar að CZ eru þekktir fyrir nákvæmni, áreiðanleika og gæði.