Fjarlægðarmælir frá Swarovski

Þetta er nýtt módel í appelsínugulum lit. Frábær handsjónauki með innbyggðum fjarlægðar-og fallmæli. Fáanlegur EL 8,5×42 eða EL 10×42. Fæst einnig í grænum lit. Rétt um 890 grömm að þyngd og mælir af mikilli nákvæmni frá 30 uppí 1375 metra. Verðið er um 425þús.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *