Kahles að koma með hita-sjónauka

Austurríska fyrirtækið Kahles, sem er í eigu Swarovski, var að kynna nýja línu í Hita-sjónaukum. Um er að ræða tvö módel og má lesa nánar um þau hérna.