Nýr riffill frá SAKO kynntur í dag

Sako var að kynna nýtt módel í dag, SAKO 100, sem er viðbót við línuna. Áfram verða módelin 85, S20, Quad og TRG á línunni. Nánari upplýsingar koma hérna fljótlega en fréttatilkynning SAKO er hérna.