Nýtt spotskóp frá Swarovski kynnt í morgun

Nýr skoðunarsjónauki frá Swarovski var kynntur til leiks í morgun. Spennandi gripur innan við kíló, með 56mm linsu og 17-40x stækkun. Verðið er áætlað um 338þús og hefst afgreiðsla þeirra í október. UPPFÆRT: Afgreiðsla hefur tafist en reiknað er nú með þeim í sölu í desember.

Nánar á heimasíðu Swarovski:
https://www.swarovskioptik.com/int/en/hunting/products/spotting-scopes/atc-stc