Beretta var að kynna nýjan valkost til að skoða byssurnar þeirra á skjánum. Þarna er hægt að skoða hin ýmsu módel í þrívídd, snúa þeim á alla kanta og skoðað helstu kosti hvers módels í smáatriðum. Þið getið skoðaða hálfsjálfvirku haglabyssurnar og rifflana nú þegar en yfir undir og skammbyssurnar koma fljótlega. Smelið á þennan link og njótið.
