Product Description

Sérsmíðaur riffil af Arnfinni, Rem 700 lás uppréttur, cal.300 WinMag, 29″ Krieger hlaup heavy varmint flútað og snittað í 18:1 skotið 60 skotum, TAC OPS boltahandfang, McMillan skefti A5, stillanlegur kinnpúði, Jewell gikkur með öryggi, Nightforce hringir og picatinny rail 20MOA. Sightron SIIISS 8-32×56 sjónauki.