Swarovski 5-40×56 riffilsjónaukinn er kominn í sýningarsalinn

Nýji veiðisjónaukinn frá Swarovski var að koma til okkar. Þetta er Z8i+ með 5-40 stækkun, 56mm safngleri og 34mm röri