Undirskriftarsöfnun vegna skotsvæðanna

Undirskriftarsöfnun stendur nú yfir þar sem fyrirvaralausri lokun Reykjavíkurborgar á skotsvæðunum á Álfsnesi er mótmælt og þess krafist að þau verði opnuð hið snarasta. Hvetjum alla til að styðja með undirskrift hérna.