1. Vörur
  2. CZ rifflar
  3. Stórir rifflar
  4. CZ 557 Eclipse .308 riffill

CZ 557 Eclipse .308 riffill

150.450 kr.

Lýsing

Það þekkja allir gömlu góðu Brno rifflana sem nú heita CZ. Þetta módel 557 Eclipse kemur bara í cal.308. Hann er með föstu 5 skotamagasíni, hlauplengdin er 21″ (52cm), snittaður í M14:1 fyrir hljóðdeyfinn, stillanlegum gikk. Skeftið er úr svörtu Polymer og þyngdin er aðeins 3,1 kg.

Nánari upplýsingar

Framleiðandi