Lýsing
Þetta eru hringir með innbyggðum basa. Eru til fyrir Sako 75/85 og Tikka T3. Eigum til fyrir 1″ og 30mm sjónauka.
- 1″ hringirnir eru fyrir sjónauka með allt að 55mm utanmáli á framgleri fyrir þung hlaup og allt að 63mm á standard hlaupi.
- 30mm hringirnir eru fyrir sjónauka með allt að 59mm utanmáli á framgleri fyrir þung hlaup og allt að 67mm á standard hlaupi.