Red Ring Sight fyrir haglabyssu

Flokkur:

Lýsing

Redring Optískt haglabyssusigti komið á markað. Kíkið í heimsókn og sannfærist.

Frábært bæði í veiðina sem og leirdúfuæfingarnar. Ekkert parallax og getur því lagað miðunina þó að þú takir byssuna ekki alveg hárrétt upp. Hjálpar þeim sem eru með öfugt ráðandi auga við að ná réttu miði. Passar á allar haglabyssur með stállista og hafa listabreidd frá 5 uppí 11,5mm

Redring

Frábært hjálpartæki fyrir haglabyssuskyttuna. Verðið er aðeins kr. 121,900 (m.v.gengi 18.10.2012)

Nánar á síðu framleiðandans : www.redringsight.com