1. Vörur
  2. TIKKA rifflar
  3. Litlir rifflar
  4. Tikka T1x riffill cal.22lr

Tikka T1x riffill cal.22lr

127.000 kr.

Lýsing

Hér kemur nýr riffill frá Tikka. Þeir bjóða hér í fyrsta skipti randkveikta riffla. Þessi er fáanlegur í cal.22lr og .17HMR. Hann kemur með 20″ hlaupi, 10-skota magasíni og tekur aukahlutina sem eru til fyrir T3 línuna einsog breytt pístólugrip. Boltinn er úr ryðfríu stáli.

Nánari upplýsingar

Framleiðandi