1. Vörur
  2. TIKKA rifflar
  3. Litlir rifflar
  4. Tikka T3x ACE Target riffill

Tikka T3x ACE Target riffill

322.000 kr.

Lýsing

Þessi er alveg nýr frá Tikka, sérstaklega gerður fyrir m.a. PRS-greinina. Hann verður fáanlegur í cal.223, 6,5crm og 308. Hann kemur með 24-26″“ hlaupi, 10-skota magasíni, flútaður boltinn er úr ryðfríu stáli, M-LOK raufar, Arca-Sviss RRS rail, snittaður fyrir hlaupbremsu, , þyngd 4,2-4,8kg. 20 MOA Picatinny rail, Væntanlegur í sumar, erum að taka niður pantanir…

Nánari upplýsingar

Framleiðandi