1. Vörur
  2. GEHMANN aukahlutir
  3. TOZ-35 LEIÐBEININGAR

TOZ-35 LEIÐBEININGAR

Lýsing

Sigtin: Grúppa of lág:        Réttsælis U ( 1 klikk= 9,5mm á 50 m )
  Grúppa of há:         Rangsælis H ( 1 klikk= 9,5mm á 50 m )
  Grúppa til vinstri:   Réttsælis B ( 1 klikk= 9,0mm á 50m)
  Grúppa til hægri:    Rangsælis V ( 1 klikk= 9,0mm á 50m)

 

Gikkurinn:  
1. Gikkþyngd : Réttsælis eykur þyngd
2. Gikkstaða:  Losið skrúfu og snúið öllu
gikkverkinu til að breyta afstöðu.
  3. Gikkhæð:  Losið til að breyta hæð gikksins
  4. Gikksnerting: Réttsælis minnkar snertingu, (dragið)

 

Athugið !
Gikknum má ekki snúa á öxlinum. Raufarnar
á gikknum og öxlinum verða að standast á
og öllu gikkverkinu verður að snúa í einu.
Sjá lið nr.2. Gikkstaða, hér að ofan.

 

 

Þurrskot :        
            1. Opnið skothólfið lítillega og kannið hvort  
                byssan sé ekki tóm.      
Stilla gikkinn:         2. Passið að skotpinnagormurinn sé örugglega  
1. Spennið „set“ gikkinn               ekki spenntur. Sjá leiðbeiningar „Stilla gikkinn“  
2. Snúið skrúfu nr. 4 réttsælis þar til hann smellir af.   3. Þegar gormurinn er afspenntur og opnunar-  
3. Snúið skrúfu nr. 4 rangsælis um 1/4 úr hring.       armurinn í öftustu stöðu, má spenna “ set“ gikkinn
4. Spennið og smellið af til að prófa.         og hleypa af, án þess að skemma pinnann.  
5. Stillið skrúfu nr. 1 að réttri þyngd.                
            Hreinsun:        
            1. Skoðun, hreinsun og olíuáburður, er að háð hversu
                mikið er skotið en mælt er með því að gera það   
Geymsla á byssunni :           á 3ja mánaða fresti hið minnsta.    
1. Spennið “ set “ gikkinn.       2. Skotstæði má hreinsa með olíuvættum nylon bursta.
2. Takið um hleðsluarminn neðan úr skeftinu   3. Alla málmhluti þarf að olíuhreinsa með mjög litlu  
    og opnið skothólfið lítillega.           magni af olíu og strjúka svo að mestu af með     klút.  
3. Smellið af með gikknum.       4. Hlaup þarf að heinsa með solvent (t.d. Hoppe´s nr.9)
4. Þá ætti spennan að vera farin af skotpinnanum.       Fara þarf svo gegnum hlaupið með olíuvættum klút
5. Ef hleðsluarmurinn er kominn í öftustu stöðu,       og þerra að mestu. Athuga þarf að fyrsta skot eftir
    þá ætti spennan að vera farin af gikknum.       hreinsun getur verið „flyer“. Hreinsistöngin fyrir  
6. Kannið þetta með því að opna arminn lítillega,       hlaupið, kemst í gegnum skeftið að aftan. Ekki þarf  
    og ef einhver spenna virðist í honum, bendir það       því að losa skeftið frá til þess.    
    til þess að skotpinninn sé óvirkur.     5. Viðarolíu má nota á skeftin en oftast nægir að þvo
7. Ef armurinn virðist vera laus, þá er ennþá spenna       þau með rökum klút.      
    á skotpinnagorminum, og nauðsynlegt að fara aftur 6. Ef geyma á byssuna til lengri tíma er æskilegt að hafa
    yfir ofangreint.             töluverða olíuhúð á öllum málmflötum.