1. Vörur
  2. Notað í sölu
  3. Winchester módel 67 riffill

Winchester módel 67 riffill

99.000 kr.

Flokkur:

Lýsing

Þetta ótrúlega eintak var að detta í sölu. Þetta er Winchester módel 67 sem er framleiddur í kringum 1940+. Hann er í orginal umbúðunum og er enn í olíupappírnum, algert safnaraeintak. Hann er merktur fyrir .22 Short, .22 Long og .22 Long Rifle. Þetta verða alvöru safnarar að eiga eintak af.