Victrix frá Beretta kynnti nýjan 300m keppnisriffil

Fyrirtækið VICTRIX sem er í Beretta fjölskyldunni, kynnti nýjan keppnisriffil, CERBERUS, fyrir ISSF-greinina 300m. Hann verður fáanlegur í helstu hlaupvíddunum :  .308 Win Match (1/11 – 30”) – .308 Win Match (1/10 -32”) – .308 Win (1/11 – 30”) – 6,5 Creedmoor (1/8,5 – 30”) – 6,5×47 Lapua (1/8,5 – 30”) – 6 XC (1/8,5 – 28”) – 6 BR (1/8,5 – 28”)

Skildu eftir svar