Lýsing
Frábær sjónauki fyrir lengri færin og einn vinsælasti PRS-keppnissjónaukinn. 5-25 stækkun með 56mm framgleri, 34mm túba, 0,1MRAD eða ¼ MOA, lengd 377mm, þyngd 970 gr, focal plan 1, ýmsir upplýstir krossar fáanlegir, mil eða moa, vindfærslu vinstra-eða hægra megin, parallax frá 20m+ Hér má einnig lesa umfjöllun tímaritsins ON TARGET AFRICA um sjónaukann. Einnig má hérna lesa um allar útfærslur og krossa sem hægt er að fá hann í. Eigum hann til á lager með MSR2 krossinum