Lokað er hjá okkur frá og með föstudeginum 20.ágúst til þriðjudagsins 24.ágúst af óviðráðanlegum orsökum 🙂
Category: Fréttir
Fréttatilkynning frá Beretta
Beretta verksmiðjurnar hafa sent frá sér þessa fréttatilkynningu vegna frábærs árangurs íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Japan, sem nota byssurnar frá þeim.
Sako S20 riffillinn til á lager
Sako S20 riffllinn er til á lager m.a. í nýja hylkinu 6,5 PRC ! Hérna er athyglisverð grein um 6,5 PRC hylkið
CZ riffill tilbúin í BR50 markskotfimina
Þessi er tilbúinn í BR50 nákvæmniskeppnina beint úr kassanum, módelið er CZ457 MTR.
CZ 457 til í ýmsum útgáfum
CZ457 cal.22 rifflarnir eru til í ýmsum útfærslum. Þessi CZ457 Thumbhole Varmint var mjög vinsæll í fyrri útgáfu og er nú kominn í nýju línunni. Já og ekki sakar að …
Beretta flaggskipið A400 Xtrema komin aftur
Flaggskipið í hálfsjálfvirku haglabyssunum er nú komið aftur í verslanir. A400 Xtreme í Max 5 camo, DRT camo eða Mossy Oak camo
Beretta A400 LITE
Beretta A400 hálfsjálfvirka 3ja tommu haglabyssan er komin aftur í Max 5 Camo. Einnig til í svörtu.
Ísnes-mótið í dag
Ísnes-mótið í Compak Sporting fór fram á Álfsnesi í dag. Sjá má nokkrar myndir frá mótinu hérna.
Þú pantar í þinni verslun og færð senda vöruna frá okkur og afhenta þar!
Ef þér líst einhverja vöruna hjá okkur þá geturðu pantað hana hjá þinni uppáhaldsverslun og fengið hana afhenta þar og greiðir þar á staðnum !!
LOKAÐ 5.-26.júlí vegna sumarleyfa starfsmanna
Við ætlum nú að taka okkur sumarleyfi frá og með mánudeginum 5.júlí en mætum til vinnu að nýju mánudaginn 26.júlí. Verðum í sambandi á vefnum í fríinu en getum ekki …