Sako 85 Black Wolf riffillinn er kominn í sýningarsalinn og eins vinstri handar útgáfa af Tikka TAC A1 rifflinum
Category: Fréttir
SAKO skotin komin í nokkrum gerðum
Nokkrar gerðir af SAKO riffilskotum eru komin, t.d. 222, 223, 243, 308, 30-06 og 6,5 Creedmor
ASE UTRA hljóðdeyfarnir komnir
Hljóðdeyfarnir frá ASE UTRA eru komnir á lager í nokkrum stærðum.
SWAROVSKI riffilsjónauki 0,75-6x stækkun !!
Swarovski var að markaðssetja nýjan riffilsjónauka með afar víðu sjónsviði. Hann er úr Z8i línunni með Flexchange punktinum, þar sem þú getur valið um að hafa upplýstan punkt eða hring …
Fjarlægðarmælir frá Swarovski
Þetta er nýtt módel í appelsínugulum lit. Frábær handsjónauki með innbyggðum fjarlægðar-og fallmæli. Fáanlegur EL 8,5×42 eða EL 10×42. Fæst einnig í grænum lit. Rétt um 890 grömm að þyngd …
BERETTA DT11 BLACK PRO
Ný Beretta keppnisbyssa var kynnt um síðustu helgi. Um er að ræða DT11 Black Pro sem er komin með stillanlegu afturskefti í samvinnu við ítalska skeftisframleiðandann TSK. Áætlað verð á …
Sako Carbon Wolf væntanlegur í sumar
Sako kynnti nýjan riffil á IWA sýningunni í Þýskalandi, Sako 85 CarbonWolf. Hann kemur í carbon-skefti og með stillanlegu afturskefti.
Merkel með nýjan RX Helix riffil, Speedster
Merkel í Þýskalandi var að kynna nýtt módel af RX Helix rifflinum sem heitir SPEEDSTER. Um er að ræða nýja lögun á skeftinu og eins er það með hækkanlegum kinnpúða. …
Victrix frá Beretta kynnti nýjan 300m keppnisriffil
Fyrirtækið VICTRIX sem er í Beretta fjölskyldunni, kynnti nýjan keppnisriffil, CERBERUS, fyrir ISSF-greinina 300m. Hann verður fáanlegur í helstu hlaupvíddunum : .308 Win Match (1/11 – 30”) – .308 Win …
Sako og Tikka kynntu ný módel
Sako og Tikka kynntu ný módel á byssusýningunni í LasVegas í vikunni. Sako kynnti Black Wolf, Finnlight 2 og TRG22/42 A1. Tikka kynnti T1x í cal.22lr og 17hmr. Bækling Sako …