Lýsing
Þessi er alveg nýr frá Tikka, sérstaklega gerður fyrir m.a. PRS-greinina. Hann verður fáanlegur í cal.223, 6,5crm og 308. Hann kemur með 24-26″“ hlaupi, 10-skota magasíni, flútaður boltinn er úr ryðfríu stáli, M-LOK raufar, Arca-Sviss RRS rail, snittaður fyrir hlaupbremsu, , þyngd 4,2-4,8kg. 20 MOA Picatinny rail, Væntanlegur í sumar, erum að taka niður pantanir…