Í tilefni af 100 ára afmæli SAKO í Finnlandi, eru þeir með samkeppni þar sem hægt er að vinna veiðiferð til Finnlands ásamt ýmsu öðru. Taka má þátt með því …
Category: Fréttir
SAKO að semja við finnska herinn
Sako var að gera stóran samning við finnska herinn um framleiðslu á M23 rifflum. Þetta eru semi-auto og full auto rifflar. Þeir eru byggðir á AR-10 rifflunum en verða eingöngu …
Beretta hættir framleiðslu á nokkrum skammbyssum
Beretta var að tilkynna okkur að framleiðslu á cal.22 skammbyssunni, 87TARGET, hefur verið hætt !
Beretta kynnti nýjan riffil í dag
Beretta BRX1 riffill. Straight-pull. Þyngd 3,3kg. Lengd 114cm. Verður fáanlegur fyrst um sinn í cal.308, .30-06, .300WM og með vorinu í 6,5CRM. Fleiri caliber munu svo bætast í flóruna smátt …
Swarovski kynnti hitasjónauka í vikunni
Swarovski kynntu nýjan hitasjónauka sem einnig er hægt að smella framan á riffiljónauka á auðveldan máta. Nánar hérna.
Kahles að koma með hita-sjónauka
Austurríska fyrirtækið Kahles, sem er í eigu Swarovski, var að kynna nýja línu í Hita-sjónaukum. Um er að ræða tvö módel og má lesa nánar um þau hérna.
Von á nýjung frá Berettu þann 19.október
Þið getið fylgst með kynningu á nýrri byssu frá Berettu í beinni á þriðjudaginn kemur, 19.október. Fylgið þessari tengingu og skráið ykkur svo þið missið nú ekki af neinu !
Beretta 35 lítra bakpoki á tilboði
Beretta 35 lítra bakpoki tilbúinn í rjúpnatúrinn. Nánar hérna
Tikka Super varmint í nýrri útgáfu
Tikka Super Varmint útgáfan er kominn í nýrri útfærslu. Nánar hérna.
Nýr Tikka varmint riffill
Tikka bíður nú uppá T3x Varmint Hunter í viðarskefti. Fyrstu eintökin eru komin !