Möguleiki á að vinna veiðiferð til Finnlands

Í tilefni af 100 ára afmæli SAKO í Finnlandi, eru þeir með samkeppni þar sem hægt er að vinna veiðiferð til Finnlands ásamt ýmsu öðru. Taka má þátt með því að versla Sako skotapakka og eins með því að skrá sig á heimasíðu þeirra hérna : https://www.sako.fi/sako100-competition

Síðustu forvöð að skrá sig eru 31.mars 2022